Kæru vinir
1.1.2014 | 07:57
Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það liðna!
Tapað - fundið
31.12.2013 | 23:39
Allt var sett í ýtrustu viðbragðsstöðu hjá lögreglu í kvöld þegar dularfullur pakki fannst á tröppum Stjórnarráðsins því óttast var að í pakkanum væri virk sprengja.
En við nánari athugun kom í ljós að í pokanum var löngu sprungin bomba, óhrein og krumpuð kosningaloforð stjórnarflokkana, sem þeir höfðu fleygt strax eftir kosningarnar í vor. Skilvís finnandi hafði skilað pokanum á tröppur Stjórnarráðsins.
Hinum óheppna finnanda hefur verið tilkynnt að, að launum skuli hann ekki að gera sér háar hugmyndir um skuldaniðurfærslu sér til handa.
![]() |
Dularfullur pakki við Stjórnarráðið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 1.1.2014 kl. 09:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Góð kalkúnafylling - allt sem þarf
31.12.2013 | 12:41
Flestir sem á annað borð leggja það á sig að éta kalkún eru sammála um að góð fylling í fuglinn sé algerlega ómissandi. Þetta er dagsatt og svipar mjög til naglasúpuuppskriftarinnar góðu, þar sem öll aukaefnin í súpuna eru algerlega ómissandi ef eitthvað á að verða úr súpunni.
En af hverju troða menn þessu mauki inn í kalkúninn í stað þess að baka "fyllinguna" í formi og borða hana þannig í stað þess að standa í því kroppa hana út um boruna?
Þegar menn eru komnir með góða og matarmikla formbakaða kalkúnafyllingu ásamt öðru meðlæti og sósu er komin fullkomin hátíðarmáltíð.
Kalkúninum má því að skaðlausu sleppa alveg, enda bragðlaust óæti hvort sem er án fyllingar.
Verði ykkur að góðu!
![]() |
Guðdómleg kalkúnafylling |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 13:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Árni Johnsen og "Garðar Hólm"
30.12.2013 | 14:22
Lítið leggst fyrir stórsöngvarann og monttappann Kristján Jóhannsson að hann skuli enda sinn, ja sumir segja, glæsta söngferil í samsöng með Árna Johnsen á áramótabrennu við Elliðavatn.
Til að kóróna niðurlægingu þessa fyrrum vonarstjörnu landsins þá er hann í efnisskránni talinn upp á eftir hinum lagskakka Eyjarumung.
Þetta jafningja raul gæti orðið hin besta skemmtan.
Ætli Kristján syngi frítt líkt og á styrktartónleikunum forðum, eða þarf að stofna til samskota? Það þarf hinsvegar engar áhyggjur að hafa af Árna, hann sér um sig sjálfur.
![]() |
Árni Johnsen og Kristján Jóhannsson stjórna fjöldasöng |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlist | Breytt s.d. kl. 15:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Úps! - Smá mistök Silla!
27.12.2013 | 22:08
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Í boði Símans
25.12.2013 | 12:29
Síminn býður viðskiptavinum sínum að hringja ókeypis úr heimasímum (fastlínusímum) til útlanda í dag (jóladag).
Það er lofsvert framtak hjá Símanum og góð jólagjöf að bjóða viðskiptavinum sínum frí símtöl til ættingja og vini erlendis, takk kærlega fyrir það.
Gjörið svo vel og hringið í boði Símans!
![]() |
Ókeypis að hringja á jóladag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vinir og fjölskylda | Breytt 26.12.2013 kl. 13:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Gleðileg jól!
24.12.2013 | 09:28
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Sjálfsvirðing verkalýðshreyfingarinnar í húfi
23.12.2013 | 08:45
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Fær Gylfi síld?
22.12.2013 | 22:52
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Í dauðans hasti
22.12.2013 | 10:26
Samgöngur | Breytt s.d. kl. 10:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Konunglegur kláði hrjáir Svía í auknum mæli
21.12.2013 | 15:03
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 15:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Svona eiga menn að vera
20.12.2013 | 17:24
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Æ sér gjöf til gjalda
20.12.2013 | 08:45
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
"Ég er fegurðardrottning- Ég brosi gegnum tárin"
19.12.2013 | 15:56
Lífstíll | Breytt 20.12.2013 kl. 17:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Gott fordæmi
19.12.2013 | 13:13
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 13:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Með feigðina að förunaut
18.12.2013 | 07:14
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Eftir að hafa talið fugla í 60 ár....
17.12.2013 | 21:50
Umhverfismál | Breytt s.d. kl. 22:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Pólitískar ráðningar eru ætíð faglegar, sé sjónarhornið haft nógu þröngt
17.12.2013 | 14:40
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Röddin í símanum sagði....
17.12.2013 | 10:10
Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 13:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Atvinnuleysi eykst
16.12.2013 | 11:25
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)