Skór .45 Magnum
16.12.2008 | 09:05
Skókastarinn Muntadhar al-Zeidi er orđin ţjóđhetja. Ţađ er hreint ekki undarlegt, ţví Bush er holdgerfingur ţess illa í hugum velflestra Íraka. Ekki ađ undra, Bandaríkjamenn hafa klúđrađ öllu sem hćgt var ađ klúđra í Írak.
Í samskiptum viđ framandi menningarheima falla Bandaríkjamenn aftur og aftur á prófinu og alltaf á ţví sama. Ţeim er fyrirmunađ ađ sjá hlutina út frá öđru sjónarhorni en ţeirra eigin, sem er ekki beinlínis víđsýnt og frjálslynt ţegar á reynir.
Ţeir vađa yfir allt og alla á skítugum skónum og bandarískum gildum er trođiđ upp á menn nauđuga viljuga.
Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvernig mál al-Zeidi verđur höndlađ, eftir Írönskum lögum eđa Bandarískum ţar sem árás á forseta Bandaríkjanna er mega glćpur, og gildir einu ţótt viđkomandi teljist heiladauđur.
![]() |
Skókastarinn orđinn ţjóđhetja |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Ţungir dómar?
15.12.2008 | 14:17
Fyrirsögnin á ţessari frétt er Ţungir dómar í Keilufellsmáli. Ég get ómögulega séđ hvernig tvö og hálft og ţriggja og hálfs árs fangelsi geti talist ţungur dómur.
Mér finnst dómarnir síst of ţungir og hćfa afbrotinu sem var gróf líkamsárás ţar sem m.a. var beitt, járnstöng, járnröri, hamri, sleggju, gaddakylfu, golfkylfu, hafnaboltakylfu, hníf og öxi. Fórnarlömbin sjö hlutu sumir hverjir alvarlega áverka.
Ţađ alvarlega er ađ ađeins fjórir af 10 eđa 12 árásarmönnum hlutu dóma. En blađamađurinn sem fannst ţetta ţungur dómur getur huggađ sig viđ ađ Hćstiréttur mun, ef ađ líkum lćtur, milda dómana til muna.
![]() |
Ţungir dómar í Keilufellsmáli |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Santa Bush
14.12.2008 | 21:15
Bush stjórnin hefur eins og algjörir jólasveinar ausiđ tugum milljarđa dollara hćgri vinstri í Írak, sem ađ mestu hefur orđiđ spillingunni ađ bráđ.
Ćtli mađurinn hafi ekki bara trúađ ţví ađ Bush karlinn vćri jólasveinninn og viljađ fá gott í skóinn?
.
![]() |
Bush varđ fyrir skóárás |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Ađ komast í blöđin
14.12.2008 | 19:57
Fyrir athyglissjúkar ekkjur getur greinilega veriđ mjög gagnlegt ađ eiga fryst sćđi látins eiginmanns.
Ef sćđiđ er ekki nýtt til síns eina tilgangs, getur sú athyglissjúka alltaf komiđ sér í blöđin međ ţví ađ segjast eiga ţađ á lager og íhuga jafnvel ađ nota ţađ en geti ómögulega gert upp viđ sig, af eđa á.
![]() |
Eignast Thompson barn eftir dauđa sinn? |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Sjallar ćtla í EBE
14.12.2008 | 12:50
Í viđtali viđ Fréttablađiđ segist Geir H. Haarde forsćtisráđherra ekki óttast klofning Sjálfstćđisflokksins vegna Evrópumála á landsfundinum í janúar, samkvćmt frétt á Vísi.is.
Geir segir m.a.: Verđi menn ekki sáttir viđ niđurstöđu Sjálfstćđisflokksins á landsfundi ţá eigi ţeir ekki ađra kosti en ađ ganga til liđs viđ Vinstri grćna.
Ţessi fullyrđing Geirs H. Haarde er mjög athyglisverđ. Forysta flokksins er sem sagt búin ađ ákveđa, ađ landsfundur Sjálfstćđisflokksins muni samţykkja ađ ćskja eftir inngöngu í Evrópusambandiđ.
Ţeir sem ekki vilja ţađ geti gengiđ til liđs viđ VG, en ţađ gera góđir Sjallar ađ sjálfsögđu ekki, segir Geir.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Saurug Madonna og dýrlingurinn Pinochet
12.12.2008 | 15:06
Athćfi Madonnu, losti, saurugar hugsanir, saurugar athafnir og skammarleg hegđan eru móđgun viđ guđ og óhreinn blettur á okkar hjarta segir kardínálinn Jorge Medina í Chile.
Ekki kćmi ţađ á óvart ađ kardínálinn hafi haft rifu á öđru auganu ţegar Madonna fór hjá til ađ sjá syndina holdi klćdda.
Ţeim félögum prestinum og Guđi virđist misbođiđ sjáist smá hold, en virđast hafa mestu velţóknun á óţverrum á borđ viđ Augusto Pinochet, sem stóđ fyrir pyntingum og morđum á ţúsundum manna í Chile. Ekki saurugur syndari dýrlingurinn sá.
Ţađ getur varla veriđ eftirsóknarvert ađ komast í sćlu Himnaríkis ef ţar eru í hávegum hafđir menn á borđ viđ Augusto Pinochet.
![]() |
Madonna sökuđ um ađ móđga guđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Ingibjörg hćttu ađ bulla út í eitt.
12.12.2008 | 13:34
Ţađ var ţyngra en tárum taki.....
11.12.2008 | 14:30
Sveiattan Ingibjörg
11.12.2008 | 11:54
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Lítiđ skref fyrir mann....
9.12.2008 | 14:44
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Bush segist vera einfeldningur
9.12.2008 | 13:56
Sloppiđ fyrir horn
7.12.2008 | 17:42
Oft veltir lítil ţúfa ..... ......
7.12.2008 | 14:55
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Já, Geir ......ţú segir ţađ
6.12.2008 | 13:11
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Blessuđ kirkjan söm viđ sig.
5.12.2008 | 19:35
Harmafregn
5.12.2008 | 10:39
Ljóstýra í húminu
4.12.2008 | 12:53
Davíđsstjörnuhrap
4.12.2008 | 11:34
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
„I‘ll be Back“
4.12.2008 | 09:50
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ósmekkleg lágkúra
3.12.2008 | 17:44