Metnaðarlaust og hugmyndasnautt flopp
1.4.2011 | 08:57
Íslenskir fjölmiðlar hafa, flestir hverjir, gegnum tíðina lagt bæði vinnu og metnað í að gera aprílgabb sitt sem best úr garði og trúverðugast.
Þessi 1. apríl frétt mbl.is í tilefni dagsins er örugglega einhver sú metnaðarlausasta og misheppnaðasta sem um getur í langri gabbsögu dagsins.
Nema auðvitað að plottið og tilgangurinn sé að fá morgunfúla miðaldra bloggara til að stökkva á lyklaborðið og ......
![]() |
Fornleifar í Landeyjahöfn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fréttir | Breytt s.d. kl. 09:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Ástarsamband
31.3.2011 | 11:39
Snati er alveg sérstaklega hændur að ömmu.
Fáum við Særýmisgæslu við Ísland?
30.3.2011 | 18:09
Ég þykist skilja hvað þetta stofnanaorðskrípi loftrýmisgæsla eigi að merkja en ég skil ekki tilgang ráðuneytisins og fréttamanna að troða því stöðugt fram í stað þess ágæta orðs lofthelgisgæsla, myndað af orðinu lofthelgi, sem segir og skýrir mun betur en loftrými, hvað um ræðir, samanber orðin landhelgi og landhelgisgæsla.
Má kannski eiga von á því að stofnanamálsunnendur muni reyna að útrýma orðinu landhelgi og innleiða í staðin orðið særými? Landhelgisgæslan verður þá væntanlega í framhaldinu Særýmisgæslan!
Svo má spyrja af hverju í ósköpunum er verið að eyða peningum í svona bull í ljósi ástandsins í þjóðfélaginu, nema auðvitað að þetta sé hluti af norrænu velferðarstefnunni til lausnar á vanda heimilana.
![]() |
Kanada sér um lofrýmisgæslu við Ísland |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Brennt barn forðast eldinn, en ekki Kaninn
30.3.2011 | 00:02
Þannig byrjar það, með saklausum vopnasendingum, en áður en þessir vitringar geta snúið sér við, verða þeir sjálfir komnir í stríð við þessi sömu vopn.
Bregst ekki.
![]() |
Útilokar ekki vopnasendingar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Eru hægt að lifa á því að eignast börn?
29.3.2011 | 10:05
Útvarp Saga birtir daglega spurningu dagsins, oftast eru þær tengdar fjandskap útvarpsstöðvarinnar í garð ríkisstjórnarinnar og þannig orðaðar að niðurstaðan er giska fyrirsjáanleg. En í dag er aðeins sveigt af þeirri stefnu þótt illgirnin haldi sér.
Spurning dagsins á Útvarpi Sögu er: Telur þú að íslenskar konur séu að eignast börn til þess að gerast bótaþegar?
Undarlega er spurt, ætla mætti að sá eða sú sem spyr svona eigi engin börn og haldi að barneignir skapi foreldrum tekjur umfram gjöld.
![]() |
4907 börn fæddust árið 2010 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íslenskur var hesturinn, auðvitað
28.3.2011 | 15:26
Það er vissulega gleðilegt að drengurinn skuli hafa fundist heill á húfi og ekki þarf að efast um gleði foreldrana.
En þungamiðjan í frétt mbl.is er auðvitað sú staðreynd að það var Íslenskur hestur sem fann drenginn , hvar hann var í útreiðatúr undir eiganda sínum.
![]() |
Danski drengurinn fundinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fréttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Lýðræðislegar kosningar, á þetta að vera brandari?
28.3.2011 | 13:54
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 13:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Alvarlegt fjárfelli
27.3.2011 | 23:35
Fréttir | Breytt 28.3.2011 kl. 00:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Við getum launað Bretum og Hollendingum lambið gráa með því að samþykkja Icesave, því þeir munu aldrei sjá eina einustu krónu, samkvæmt áræðanlegum heimildum.
27.3.2011 | 16:47
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 18:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Erum við viljugir, aftur?
27.3.2011 | 12:10
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 13:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Vík milli vina
26.3.2011 | 14:25
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 22:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Gaddafi og íslenskur hégómi.
25.3.2011 | 17:09
Heilbrigðismál | Breytt s.d. kl. 17:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Ekki benda á mig
25.3.2011 | 12:40
Umhverfismál | Breytt s.d. kl. 12:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Femínfasisminn er feigðarflan
24.3.2011 | 23:28
Stjórnmál og samfélag | Breytt 25.3.2011 kl. 00:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Hér er farið gróflega yfir strikið...
24.3.2011 | 20:33
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 20:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Hefur þjóðin næga lyst á list?
24.3.2011 | 19:05
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Af fýlunni má þekkja þá
24.3.2011 | 17:52
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Öðruvísi mér áður brá
23.3.2011 | 16:04
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Vegurinn til framtíðar
23.3.2011 | 15:07
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Þráinn Bertelsson er illa fenginn
22.3.2011 | 21:24